16.4.2007 | 10:53
Kosningabögg
var á Íslandi og fór að kjósa, utankjörstaðar...sérstök uppllifun...fer þarna og á að skrifa annað hvort bókstaf eða fullt nafn þess flokks sem ég vil gefa atkvæði mitt.....ég veit að ég er þekkt fyrir "dass" af cluelessness....en...ég lenti í smá vandræðum...eini bókstafurinn sem ég er viss um er X-D,og þá hafði ég ekki hugsað mér að kjósa....það fylgdi enginn listi með nöfnum flokka eða bókstöfum þeirra....afar einkennilegt finnst mér....það er fullt af fólki svona clueless og man ekki fullt nafn síns flokks eða ruglast á bókstöfunum...shit hugsaði ég......ég hef t.d. ekki hugmynd um það hvaða staf frjálslyndir, ómar og co, eru með...og eru vinstri grænir U eða V? ákvað að skrifa þá nafn flokksins sem ég vil kjósa, en panikkaði, var ekki viss um hvort ég hefði algerlega fullt nafn flokksins með, og fór út í það að skrifa lika þann bókstaf sem mér fannst líklegastur að væri þeirra....má það?? eða er ég búin að gera ógilt núna?nýtur maður ekki örugglega vafans? djöfull væri það týpískt fyrir mig að gera ógilt"/....reyndi allavega....
Athugasemdir
Úff hvað ég skil þig, en ég held að nú sé þinn seðill pottþétt ógildur!
kv. Elna Ósk
Elna Ósk (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 21:59
Hæ Svala. Vonandi gerðir þú bara X-V. Hvað gerðirðu meira?
Magga frænka (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 08:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.