BeðaC AeðaB D eðaF??!

Fór um daginn og lét mæla á mér jullurnar...var alltaf 80 B eða C og
bjóst við því núna, eftir að hafa mjólkað eina og hálfa brjóstagjöf að
ég væri líklega komin niður í A eða B skálar...en NEI....kellingin
mældi mig í bak og fyrir og sagði svo: " jamm, þú ert 75 D EÐA E!!!!!
jafnvel F!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! eða bíddu aðeins...nei E!!!"

ég hélt ég myndi æla úr hlátri....konan horfði á mig
háalvarleg....hvað? ég bara, "ég er ekki D fyrir fimmaura, líklegast
B....mældu aftur"......hún mældi aftur, og já...sama
niðurstaða...."gætir kannski komist í 80 C, en ég held að 75 D sé þín
stærð"....einmitt....hugsaði ég en ákvað að máta.....og viti
menn...80C...náði ekki um jullurnar, en 75 D smellpassaði!!! í míum
huga eru konur með 75 D, mjóar megabeibs...svona ógeðslega pirrandi
mjónur, sem eru samt á einhvern ótrúlegan hátt með HUGE tits....sem ég
er ekki með...

reyndar ná brjóstin á mér dáldið langt aftur...svona aftur í
"miðhandakrika" línu....en sweet lord knows...þau eru ekki D fyrir
fimmaura.....veit reyndar að 90% kvenna heimsins eru í vitlausri
brjóstahaldarastærð...það þýðir sem sagt (skv þessarri mælingartækni)
að NESvinkonur mínar eru allar í amk G.....") gaman að því girls


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ skvís... Já há kannast sko alveg við þetta túttu dæmi... Helduru að mín hafi ekki líka verið í DD hérna áður fyrr án gríns :o)  En þetta tekur bara tíma að jafna sig eftir fæðingu alveg 1 ár í það minnsta svo þú þarft ekki að örvænta strax hehe.. las svo um kúrinn.... hvað er þetta með þig og kartöflur jakk.... finnst þær vibba vondar... ekki borar þú þær eintómar stelpa!!!  Ég aftur á móti stalst til að fá mér pinku ponsu súkkulaðirúsinur hehe en hvítvínið gat ég látið vera í smátíma... þótt það hafi verið ógó erfitt. en hlakka til að hitta þig um helgina.

Tcuss Lubbecke mærin

Lubbecke mærin (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband